(fsp) breyting á notkun
Grensásvegur 12
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 642
21. júlí, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. maí 2017 þar sem sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á, svalir á bakhlið og innrétta 24 íbúðir á 2. 3. og 4. hæð, einnig að afmarka sérnotafleti á lóð húss nr. 12 við Grensásveg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 9. júní 2017. Erindi var grenndarkynnt frá 19. júní til og með 17. júlí 2017. Engar athugasemdir bárust.
Jafnframt er erindi BN048915 dregið til baka. Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 28. desember 2016. Stækkun: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.