(fsp) breyting á notkun
Grensásvegur 12
Síðast Synjað á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 453
26. júlí, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa var lögð fram fyrirspurn Gunnlaugs Jónassonar og Ómars Einarssonar dags. 11. júlí 2013 varðandi litlar íbúðir í húsinu á lóð nr. 12 við Grensásveg ásamt aukningu á nýtingarhlutfalli vegna ofanábyggingar, samkvæmt tillögu Teikning.is dags. 11. júlí 2013. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2013.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. júlí 2013.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103853 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011527