Lögð fram tillaga Kanon arkitekta að rammaskipulags Kringlusvæðis dags. 31. maí 2018 unnin á grunni verðlaunatillögu Kanon arkitekta um skipulag svæðisins. Í rammaskipulagstillögunni er sett fram stefnumörkun á grunni Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 og áætlun um áfangaskipta þróun og uppbyggingu svæðisins. Einnig er lögð fram greinargerð Kanon arkitekta og VSÓ ráðgjafar dags. 31. maí 2018.