breyting á deiliskipulagi
Njálsgata 53, 55 og 57
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 375
9. desember, 2011
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Leiguíbúða ehf. dags. 7. desember 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureitar 1.190.1 vegna lóðanna nr. 53, 55 og 57. Í breytingunni felst sameining lóðanna, lækkun gólfkóta aðkomuhæðar, stækkun á byggingarreit fyrir svalagang og lyftu o.fl., samkvæmt uppdrætti Zeppelin arkitekta dags. 7. desember 2011.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Njálsgötu 51, 51b og 59. Einnig Grettisgötu 50, 52. 54a, 54b, 56a, 56b, 58a og 58b.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102397 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023422