Lögð fram fyrirspurn THG arkitekta ehf., mótt. 30. ágúst 2016, um að byggja ofan á núverandi hús á lóð nr. 2 við Norðurbrún, samkvæmt tillögu THG arkitekta ehf., ódags. Einnig er lagt fram bréf Freys Frostasonar arkitekts hjá
THG arkitektum ehf.
, dags. 30. ágúst 2016.