breyting á deiliskipulagi vegna Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33
Bryggjuhverfi við Grafarvog
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 627
31. mars, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 9. febrúar 2017, að skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar vinnu við deiliskipulag Bryggjuhverfis vestur- svæði 4, samkvæmt rammaskipulagi Elliðaárvogs-Ártúnshöfða, svæðið nær til núverandi landfyllingar vestur af Bryggjuhverfi. Kynning stóð til og með 9. mars 2017. Eftirtaldir aðilar sendu umsagnir: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, dags. 7. mars 2017, Veitur, dags, 7. mars 2017, Minjastofnun Íslands, dags. 8. mars 2017, Borgarsögusafn Reykjavíkur, dags. 10. mars 2017 og Skipulagsstofnun, dags. 17. mars 2017.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs