breyting á deiliskipulagi vegna Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33
Bryggjuhverfi við Grafarvog
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 395
18. maí, 2012
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi framkvæmda og eignasviðs dags. 12. janúar 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis, skv. uppdrætti dags. 11. janúar 2012, vegna uppsetningar á innsiglingarljósum við höfnina í Bryggjuhverfi. Tillagan var auglýst frá 22. febrúar til 4. apríl 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir, Kjartan R. Guðmundsson dags. 25. mars 2012, Jóhannes H. Steingrímsson, Rannveig B. Ragnarsdóttir, Olgeir Kristjónsson og Rut Þorsteinsdóttir dags. 31. mars 2012, Þorbjörn Sigurðsson og Íris Edda Ingvadóttir dags. 30. mars 2012 og Jóhann Ámundason dags. 2. apríl 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. XXXX.
Svar

Vísað til skipulagsráðs.