breyting á deiliskipulagi vegna Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33
Bryggjuhverfi við Grafarvog
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 583
29. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Ásgeirs Erlings Gunnarssonar f.h. Bryggjuráðs, dags. 18. apríl 2016, varðandi lokanir gatna í Bryggjuhverfi.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.