breyting á deiliskipulagi vegna Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33
Bryggjuhverfi við Grafarvog
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 527
13. febrúar, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. febrúar 2015 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 15. janúar 2015 þar sem ekki er gerð athugasemd við birtingu í B-deild Stjórnartíðinda en benda á að lagfæra þarf uppdrætti samkvæmt leiðbeiningum í sama bréfi. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Frestað. Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.