breyting á deiliskipulagi vegna Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33
Bryggjuhverfi við Grafarvog
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 825
16. júní, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis. Í breytingunni felst að skipulagssvæðið er stækkað til suðurs að mörkum deiliskipulags Ártúnshöfða og til austurs út fyrir stíg sem er 20-30 m frá strönd Grafarvogs. Stækkun skipulagssvæðisins er um 7,5 ha en með stækkuninni verður hluti stofnbrautarinnar Gullinbrú og tenging Sævarshöfða við hana innan skipulagssvæðisins, samkvæmt uppdr. Landslags dags. 21. apríl 2021.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.