breyting á deiliskipulagi
Hverafold 130
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 334
21. janúar, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi Krystian K. Gralla dags. 30. nóvember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Foldahverfis, 1. áfanga vegna lóðarinnar nr. 130 við Hverafold. Í breytingunni felst að gerður er nýr byggingarreitur á lóð fyrir bílskúr, samkvæmt uppdrætti Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 25. október 2010. Einnig lagt fram samþykki meðlóðarhafa mótt. 7. desember 2010. Kynningin stóð yfir frá 16. desember 2010 til og með 13. janúar 2011. Engar athugasaemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

112 Reykjavík
Landnúmer: 110264 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022330