Svalir - Endurnýjað leyfi
Hrefnugata 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 558
16. október, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. október 2015 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 4 við Hrefnugötu.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Hrefnugötu 2 og 6 og Kjartansgötu 1, 3 og 5. Grenndarkynning mun ekki hefjast fyrr en að greitt hefur verið fyrir grenndarkynningu samkvæmt gr. 8.1 sbr. 12. gr. í Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014. Gögn verða ekki grenndarkynnt fyrr en greiðsla hefur borist.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103363 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020611