breyting á deiliskipulagsskilmálum
Foldahverfi, 3. áfangi
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 474
10. janúar, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Foldahverfis, 3. áfanga, dags. 16. október 2013. Tillagan var auglýst frá 18. nóvember 2013 til og með 6. janúar 2014. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar