Hækka hús - endurnýjun á byggingarleyfi BN053130
Norðurstígur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 672
9. mars, 2018
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 12. janúar 2018 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 9. janúar 2017 um að bæta við einu bílastæði á lóð nr. 3 við Norðurstíg samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 16. nóvember 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2018.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2018.