Hækka hús - endurnýjun á byggingarleyfi BN053130
Norðurstígur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 755
13. desember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. desember 2019 þar sem sótt er um leyfi til að að byggja tvær hæðir ofan á núverandi íbúðarhús og fjölga eignum um tvær íbúðir í húsi á lóð nr. 3 við Norðurstíg.
Sambærilegt erindi BN053130 var samþykkt á afgreiðslufundi þann 10. október 2017. Erindi fylgir afrit af deiliskipulagi ásamt tilheyrandi skuggavarpi fyrir Norðurstígsreit 1.132.0, auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 15. febrúar 2017 og minnkað afrit teikningum samþykktum á afgreiðslufundi þann 10. október 2017 og afrit af afsali vegna eigendaskipta dags. 29. nóvember 2019. Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.