forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 853
21. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. janúar 2022 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og uppbyggingu síðustu ára svo sem gerð gistihúsa innan reits nr. U51 á lóð L108942 við Gufunes.
Stækkun er: xx,x ferm., xx,x rúmm. Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 13. desember 2021, umboð eiganda Skemmtigarðsins ehf. dags. 13. desember 2021 og afrit umsagnar vegna rekstrarleyfis dags. 10. nóvember 2021. Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 13. febrúar 2022, afrit leyfisbréfs rekstrarleyfis dags. 23. september 2016, afrit afnotasamnings dags. 14. mars 2018 og samantekt á raunástandi dags. 11. janúar 2022. Gjald kr.12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.