forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 789
18. september, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 17. september 2020 um framkvæmdaleyfi vegna lagningu göngustígs í Gufunesi. Einnig er lagður fram uppdr. VSÓ ráðgjafar dags. 17. september 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.