forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 785
21. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. ágúst 2020 var lögð fram fyrirspurn Júlíusar Þórs Júlíussonar dags. 7. júlí 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Gufuness vega reits 1.4 sem felst í að fallið verður frá kröfu um salarhæð jarðhæðar og að ekki verði gerð krafa um inndregnar efstu hæðar á fimm hæða húsið eða hærri Einnig eru lögð fram frumdrög Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. dags. 24. febrúar 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. ágúst 2020 samþykkt.