forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 602
23. september, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. september 2016 var lögð fram fyrirspurn Fjöreflis ehf. , mótt. 22. ágúst 2016, varðandi bílastæði fyrir húsbíla í Skemmtigarðinum í Gufunesi. Einnig er lagt fram bréf Eyþórs Guðmundssonar f.h. Fjöreflis ehf. /Skemmtigarðsins í Grafarvogi, ódags. Einnig er lögð fram umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 21. september 2016, Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23.september 2016..
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. september 2016.