forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 13. nóvember 2015 var lögð fram fyrirspurn Eyþórs Guðjónssonar, mótt. 2. nóvember 2015, um að aðgreina lóð umhverfis afgreiðslu- og veitingahús á bráðabirgðarbyggingarreit á lóð Skemmtigarðsins í Gufunesi. Einnig er lagt fram umboð Eyþórs Guðjónssonar f.h. Skemmtistaðsins, dags. 2. nóvember 2015. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 20. nóvember 2015.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. nóvember 2015.