forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 535
17. apríl, 2015
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. apríl 2015 þar sem sótt er um leyfi til að flytja sumarhús með salernis- og aðkomu aðstöðu fyrir gesti og vínveitingar í flokki II, veitingastaður C. Húsið sem var áður staðsett við skólagarðana í Gorvík, verður sett niður á bráðabirgða byggingarreit til eins árs á lóð Skemmtigarðsins í Grafarvogi /Fjöreflis ehf. í Gufunesi, samkvæmt uppdr. Arkís ehf. dags. 7. apríl 2015.
Bréf frá umsækjanda dags. 7. apríl 2015 fylgir. Stærð hús: 46,9 ferm., 152,4 rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Ekki er gerð athugasemd við erindið, samræmist deiliskipulagi.