forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. desember 2021 var lagt fram bréf Landupplýsingardeildar dags. 2. desember 2021 um stofnun nýrra lóða, Gufunesvegur 19 og Gufunesvegur 21. Lóðirnar eru teknar úr landi Gufuness. Einnig er lagt fram breytingarblað og lóðauppdrættir dags. 2. desember 2021 og tillaga/hugmyndir arkitektastofunnar JVST ódags. að lóðamörkum. Lagt fram að nýju ásamt bréfi Landupplýsingardeildar dags. 12. janúar 2022 og uppf. breytingablaði og lóðauppdráttum dags. 12. janúar 2022. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.