forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 663
5. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. október 2017, að breytingu á aðalskipulagi sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér breytta landnotkun atvinnusvæðis að Gufunesi. Kynning stóð til og með 15. desember 2017. Eftirtaldir sendu inn umsagnir/bókun: Garðabær dags. 4. desember 2017, svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins, dags. 13. desember 2017, Bláskógabyggð, dags. 19. desember 2017 og Seltjarnarnesbær dags. 22. desember 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá deildarstjóra aðalskipulags