forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf íþrótta- og tómstundasviðs, dags. 13. nóvember 2015, vegna samþykktar íþrótta- og tómstundaráðs s.d. um að óska eftir því við umhverfis- og skipulagssvið að tekið verði mið af frisbígolfvelli á Gufunesi í þeirri skipulagsvinnu sem er í gangi varðandi útivistarsvæðið á Gufunesi. Einnig er lagt fram bréf Íslenska frisbígolfsambandsins, ódags.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.