forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 715
8. febrúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagður er fram tölvupóstur Skipulagsstofnun, dags. 3. janúar 2019, varðandi nokkur ósvöruð atriði í uppfærðum skipulagsgögnum, þ.e. greinargerð og uppdráttum fyrir skipulag í Gufunesi 1. áfanga. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 25. janúar 2019, lagf. uppdrættir Jvantspijker dags. 11. maí 2018 síðast br. 1. febrúar 2019 og lagf. greinargerð og skilmálar Jvantspijker síðast br. 1. febrúar 2019 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. janúar 2019 samþykkt.