forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 472
13. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Fjörefli ehf. dags. 12. desember 2013 um að reisa móttökuhús á svæði skemmtigarðsins merkt U5 í Gufunesi til hliðar við bílastæði á inngangssvæði, stækka afnotasvæði lítillega á norðurmörkum og breyta umferðarfyrirkomulagi, samkvæmt uppdr. Landark dags. 10. desember 2013.
Svar

Vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.