forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 564
27. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 20. nóvember 2015 var lagt fram bréf íþrótta- og tómstundasviðs, dags. 13. nóvember 2015, vegna samþykktar íþrótta- og tómstundaráðs s.d. um að óska eftir því við umhverfis- og skipulagssvið að tekið verði mið af frisbígolfvelli á Gufunesi í þeirri skipulagsvinnu sem er í gangi varðandi útivistarsvæðið á Gufunesi. Einnig er lagt fram bréf Íslenska frisbígolfsambandsins, ódags. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. nóvember 2015.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. nóvember 2015 samþykkt.