forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 669
16. febrúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar dags. 7. febrúar 2018 þar sem óskað er eftir staðfestingu á því hvort starfsemi sem felst í að starfrækja spilliefnamóttöku í húsnæði er áður tilheyrði Efnamóttökunni á lóð Sorpu í Gufunesi samræmist gildandi skipulagi svæðisins. Sótt er um leyfi til að taka á móti allt að 1200 tonnum af spilliefnum og sóttmenguðum úrgangi og 4000 tonnum af raf- og rafeindatækjaúrgangi til endurvinnslu, þ.e. til flokkunar, pökkunar, annars frágangs og geymslu áður en úrgangurinn er sendur til ráðstöfunaraðila.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.