forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 752
22. nóvember, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. október 2019 var lögð fram fyrirspurn Valdísar Evu Hjaltadóttur dags. 9. október 2019 um að gera smáhúsabyggð við Gufunesveg, samkvæmt uppdr. Sögu Sigríðardóttur dags. 29. september 2019. Einnig lagt fram kynningarskjal Vegdísar ehf. ódags. um smáhúsabyggð. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. nóvember 2019.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.14. nóvember 2019.