forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 663
5. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds mótt. 15. desember 2017 um framkvæmdaleyfi vegna gerðs bakræsis fráveitu meðfram ströndinni í Gufunesi frá núverandi höfn að skolpdælustöð Veitna, auk bráðabirgða aðkomuvegar innan svæðisins, samkvæmt teikningum VSÓ Ráðgjafar ehf. dags. nóvember 2017. EInnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2018.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2018. Vísað til skrifstofu sviðsstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. gr. 5.2 í . gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.