forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 499
11. júlí, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 4. júlí 2014 var lögð fram umsókn Fjöreflis ehf. dags. 2. júlí 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Gufuness. Í breytingunni felst afmörkun byggingareits fyrir móttökuhús, breyting á afmörkun afnotareits skemmtigarðs U51 og færsla aðkomuvegs og bílastæðum breytt og fækkað samkvæmt uppdrætti Landark ehf. dags. 30. júní 2014. Einnig er lagt fram bréf Landark ehf. dags. 30. júní 2014. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs