forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 657
10. nóvember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 9. nóvember 2017 þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa Reykjavíkur vegna umsóknar Moldarblöndunar-Gæðamold, dags. 30. ágúst 2017 um starfsleyfi til móttöku á og endurvinnslu jarðefna (um 7.500 m3 á ári) og móttöku á lífrænum garðaúrgangi og jarðgerð hans (moltuvinnsla - um 600 m3 á ári) í Gufunesi. Ekki er tiltekinn gildistími í umsókn en starfsleyfi Heilbrigðiseftirlitsins eru almennt gefin út til 12 ára.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.