forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 575
26. febrúar, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Fjöreflis ehf., mótt. 16. febrúar 2016, varðandi byggingu þjónustumiðstöðvar fyrir fjölbreytta afþreyingu, ætlaða fjölskyldu og einstaklingum. Um er að ræða tvær byggingar, annars vegar móttöku og veitingasvæði og hins vegar aðalbyggingu fyrir margþætta afþreyingu. Byggingarnar verða tengdar saman með tengigangi, samkvæmt frumdrögum Arkís arkitekta ehf. , dags. í febrúar 2016.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.