forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 731
7. júní, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Yrki arkitekta ehf. dags. 4. júní 2019 um breytingu á deiliskipulagi Gufuness áfanga 1 vegna lóðarinnar nr. 11 við Jöfursbás sem felst m.a. í stækkun lóðar til suðurs, fjölgun íbúða úr 102 í ca 125, gera minni íbúðir en tilgreint er í gildandi skilmálum, byggðin verði 2-4 hæðir í stað 3-7 hæðir, lækkun á nýtingarhlutfalli úr 1.62 í 1.4 o.fl. samkvæmt tillögu Yrki arkitekta ehf. ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.