forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 680
11. maí, 2018
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 4. maí 2018 var lögð fram fyrirspurn Péturs Friðfinns Kjærnested dags. 27. mars 2018 ásamt greinargerð ódags. varðandi mögulega staðsetningu gistiskips við bryggju í Gufunesi. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. maí 2018..
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.11. maí 2018.