forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 756
19. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. nóvember 2019 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 21. nóvember 2019 þar sem stofnunin getur ekki tekið afstöðu til deiliskipulagsbreytingarinnar fyrr en lagfærð gögn ásamt nánari skýringum/rökstuðningur hefur borist stofnuninni. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt uppdr. Eflu dags. 20. maí 2019 br. 10. desember 2019. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. desember 2019.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.