forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 784
14. ágúst, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Júlíusar Þórs Júlíussonar dags. 7. júlí 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Gufuness vega reits 1.4 sem felst í að fallið verður frá kröfu um salarhæð jarðhæðar og að ekki verði gerð krafa um inndregnar efstu hæðar á fimm hæða húsið eða hærri Einnig eru lögð fram frumdrög Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. dags. 24. febrúar 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.