forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 509
26. september, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Fjöreflis ehf. dags. 17. september 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Gufuness. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit fyrir aðstöðuhús, gera bráðabirgðabyggingareit fyrir móttökuhús, breyting á afmörkun afnotareits skemmtigarðs, færslu á aðkomuveg ásamt breytingu og fækkun á bílastæðum, samkvæmt uppdr. Landarks ehf. dags. 15. september 2014. Einnig er lagt fram bréf Landarks ehf. dags. 15. júlí 2014.
Svar

Vísað til umsagnar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.