forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 602
23. september, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samgöngustofu, dags. 15. september 2016, þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa um staðsetningu ökutækjaleigu að Gufunesi. Sótt er um leyfi fyrir 200 ökutækjum til útleigu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.