Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Baldvins Árnasonar dags. 23. júní 2022 um breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga Gufuness vegna lóðarinnar nr. 11 við Jöfursbás. Í breytingunni sem lögð er til felst fjölgun bílastæða. Einnig er lögð fram greinargerð Húsfélagsins að Jöfursbási 11 dags. 23. júní 2022 og bréf Húsfélagsins að Jöfursbási 11 dags. 23. júní 2022.