forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 343
25. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Rótaryklúbbsins dags. 22. mars 2011 varðandi útivistarsvæði fyrir almenning þar sem hægt væri að gróðursetja til að mynda skjól ásamt því að útbúa aðstöðu fyrir grill, nesti og svæði fyrir leiki.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.