forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 733
21. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. júní 2019 var lögð fram fyrirspurn Yrki arkitekta ehf. dags. 4. júní 2019 um breytingu á deiliskipulagi Gufuness áfanga 1 vegna lóðarinnar nr. 11 við Jörfursbás sem felst m.a. í stækkun lóðar til suðurs, fjölgun íbúða úr 102 í ca 125, gera minni íbúðir en tilgreint er í gildandi skilmálum, byggðin verði 2-4 hæðir í stað 3-7 hæðir, lækkun á nýtingarhlutfalli úr 1.62 í 1.4 o.fl. samkvæmt tillögu Yrki arkitekta ehf. ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júní 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júní 2019 samþykkt.