forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 548
31. júlí, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 21. júlí 2015 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn Fjöreflis ehf. um rekstrarleyfi í flokki II fyrir veitingastað að nafni Fótboltagolfskáli á svæði OP8 í skemmtigarðinum í Gufunesi. Sótt er um veitingatíma áfengis til kl. 23:00 alla daga. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júlí 2015.
Svar

Jákvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. júlí 2015.