forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 480
21. febrúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2014 var lögð fram fyrirspurn Fjöreflis ehf. dags. 12. desember 2013 um að reisa móttökuhús á svæði skemmtigarðsins merkt U5 í Gufunesi til hliðar við bílastæði á inngangssvæði, stækka afnotasvæði lítillega á norðurmörkum og breyta umferðarfyrirkomulagi, samkvæmt uppdr. Landark dags. 10. desember 2013. Einnig er lögð fram umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 31. janúar 2014. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2014.
Svar

Jákvætt, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2014.