breyting á deiliskipulagi vegna Sigtúns 42
Teigahverfi
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 474
10. janúar, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram tillaga egg arkitekta dags. 24. október 2013 að deiliskipulagi Teigahverfis norðan Sundlaugavegar. Í tillögunni sem er heildarendurskoðun felst að skýra orðalag skilmála er varða fjölda íbúða og nýtingarhlutfall í gildandi deiliskipulagi. Tillagan var auglýst frá 18. nóvember 2013 til og með 6. janúar 2014. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar