1-3 - LED skilti
Hverafold 1-5
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 491
16. maí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 6. maí 2014 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn Gullaldarinnar ehf. um rekstrarleyfi í flokki III fyrir krána Gullöldina Sportbar, Hverafold 5. Einnig er sótt um útiveitingaleyfi til kl. 22:00.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt. 9. maí 2014.Í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 -2030 eru leyfðir veitingarstaðir í flokki I og II með opnunartíma til kl. 23 og útiveitingar til kl. 22, sbr. kafla VÞ1 Hverafold- Fjallkonuvegur í aðalskipulagi.

112 Reykjavík
Landnúmer: 110375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001190