1-3 - LED skilti
Hverafold 1-5
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 500
18. júlí, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. júlí 2014 var lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar þar sem óskað er eftir umsögn skipulagsfulltrúa á erindi Lögmannastofu Guðmundar Jónssonar f.h. forsvarsmanna Gullaldarinnar um undanþágubeiðni rekstrarleyfishafa Gullaldarinnar frá ákvæðum aðalskipulags um opnunartíma. Umsókninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn dags. 14. júlí 2014.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. júlí 2014.

112 Reykjavík
Landnúmer: 110375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001190