viljayfirlýsing um svæði Golfklúbbs Reykjavíkur
Grafarholt og Korpúlfsstaðir
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 660
1. desember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 9. nóvember 2017 vegna samþykktar borgarráðs 9. s.m. á svohljóðandi tillögu borgarstjóra: Lagt er til að borgarráð samþykki meðfylgjandi viljayfirlýsingu milli Golfklúbbs Reykjavíkur
og Reykjavíkurborgar um mögulega uppbyggingu á aðstöðu klúbbsins í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum. Jafnframt að fela Umhverfis- og skipulagssviði að hefja formlega deiliskipulagsvinnu byggða á fyrirliggjandi hugmyndum um að búa til nýjar lóðir í Grafarholti og á Korpúlfsstöðum.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.