breyting á deiliskipulagi
Blikastaðavegur 2-8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 664
12. janúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
449664
449665 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. janúar 2018 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í bili A-B -C og p svæði 1 milli mátlína 1-6 þar sem verslunar- og lagerhúsnæði er breytt í brauð- og kexverksmiðju, milligólf stækkað og viðbyggingu bætt við innan ytri byggingareits sunnan megin, korn- og hveitisílóum komið fyrir við vesturgafl, koma fyrir glugga á norðurhlið og flóttastiga bætt við á hús á lóð nr. 2 - 8 við Blikastaðaveg.
Greinargerð hljóðvistar dags. 20. desember 2017, bréf hönnuðar dags. 22. desember 2017 og umsögn brunahönnuðar dags. 18. desember 2017 fylgir erindi. Stækkun viðbygging: 457,0 ferm., 4.590,6 rúmm. Stækkun milliloft: 2.010,0 ferm. Samtals stækkun: 2.467,0 ferm., 4.590,6 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.