(fsp) nr. 12, rífa og endurbygging bílskúra og viðbygging
Traðarland 10-16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 568
8. janúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 18. desember 2015 var lögð fram fyrirspurn Mikaels Smára Mikaelssonar, mótt. 11. desember 2015, um að rífa og endurbyggja bílskúra á lóð nr. 12 við Traðarland og byggja viðbyggingu við húsið. Einnig er lögð fram afstöðumynd sem sýnir fyrirhugaða viðbyggingu og útlínur núverandi bílgeymsla á lóð. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 6. janúar 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2016 samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108830 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023700